Norska leiðin

Hvað er þetta með íslenska vegakerfið og reglugerðir þurfum við alltaf að fara eftir Norðmönum í þeim málum. Við búum við stór hættulegt vegakerfi þar sem ekki má vera nema mestalagi tveir kílómetrar af beinum vegi þá koma lífshættulegar helst 90 gráðu beygjur til þess eins að skapa hættur þar sem ég sé sjaldnast landfræðilegar ástæður fyrir flestum þessara beygja. En hvað varðar 18 árin þá hef ég verið hlynntur því lengi. Er ekki allt fullt í íslenskum fangelsum.
mbl.is Bílprófsaldur hækkaður í 18 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Um að gera að fjölga glæpamönnum.  Það er afsökun til að stækka fangelsin. Sem verður hagvöxtur.

Vegakerfið hefur alltaf verið merkilega vel fjársvelt.  Peningurinn lekur alltaf einhvert annað, einhvert þangað sem hann á ekkert að fara.  Hugsaðu þér hve mikinn pening og hve mörg líf hefðu sparast síðan 1980 ef peningurinn sem þeir segjast taka til vegagerðar hefði farið í vegagerð.

Ásgrímur Hartmannsson, 20.7.2009 kl. 12:24

2 identicon

Þetta er bara rétt byrjunin á ESB forsjárhyggjunni...! 

Og vera að ræða og vinna í svona málum er ekkert btera en karpa um það hvort það eigi að selja léttvín í búið rétt eftir bankahurn. Væri þeim ekki nær að snúa sér að því sem skiptir máli...?

Bjarni (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 13:21

3 identicon

Eitthvað sem skiptir máli?? Segðu þetta við einhvern sem hefur misst einhvern nákominn í bílslysi! Ekki voga þér að bera saman lög um léttvín sem væru til þess eins gerð að auðvelda fólki að kaupa áfengi og umferðarlög sem eru til þess gerð að vernda líf fólksins í landinu og þar á meðal þitt líf og líf þinnar fjölskyldu!

Pétur (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 14:09

4 identicon

Slakaðu á Pétur og reyndu að taka þátt í umræðunni. Svona upphrópanir eru bara bull og til þess falli að tryggja að engin umræða um þetta verði. Þetta eru alltof harðar refsingar fyrir brot sem eru ekki svo alvarleg, sama hvað menn segja.

Birgir (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 16:31

5 identicon

Það er nú ástæða fyrir að það séu beygjur á vegum í stað þess að vera með þráðbeina vegi, þessar beygjur eru til þess að ökumenn átti sig betur á fjarlægð í ökutæki sem er að koma á móti, annars er rétt hjá þér að sumar beygjurnar eru frekar krappar.

Stefán Fannar (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús M Gunnbjörnsson
Magnús M Gunnbjörnsson
Áhugamaður um íslenskan landbúnað og lokun á veiði snurvoða-og dragnótabáta í fjörðum á Vestfjörðum.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband